Eins árs læða óskar eftir nýju heimili. Einstaklega skemmtileg og mikil kelirófa sem elskar athygli. Er mikil veiðikló. Er búin að vera í eftirliti hjá dýralækni, bólusett, ormaskoðuð og búið að taka úr sambandi. Hörður Már, s: 824 4787.