Það er aldrei of snemmt að byrja að undirbúa næsta jólabasar. Við yrðum þakklát ef fólk myndi hugsa til okkar þegar það er að taka niður jólaskrautið. Við þiggjum allt jólaskraut með þökkum.