Við hjá félaginu og kisurnar í Kattholti bjóðum nýja félaga hjartanlega velkomna! Það er dásamlegt að fá allar fallegu kveðjurnar með nýskráningunum og finna þann mikla hlýhug sem að baki býr. Þökkum innilega fyrir okkur!😽
Enn er hægt að skrá sig til að vera með á gjaldaga 1. maí.
https://www.kattholt.is/gerast-felagi/