Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar 🐾🐈 Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu vel henni líður ❣️ Takk fyrir myndina, gangi ykkur vel!