Tígri 4 ára innikisi og algjör ljúflingur sem óskar eftir nýju og góðu heimili vegna ofnæmis. Hann er vanur stórum hundum. Tígri er skapgóður og yndislegur. Hann er geltur, örmerktur og bólusettur.

Tígri er ekki í Kattholti en allar upplýsingar gefur eigandi hans í síma 699-3576.