12.06.2019

Dökkbröndótt læða fannst dáin í Grænuhlíð í Reykjavík. Ekki örmerkt og ekki eyrnamerkt. Neon gul-græn ól með 2 bjöllum, önnur bleik, hin gulllituð. Ef þið kannist við lýsinguna þá vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900.

20.05.2019

Svört dáin kisa fannst við Höfðabakka í Reykjavík. Hún var ekki örmerkt en með rauða ól með steinum. Ef þið kannist við lýsinguna vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Mosfellsbæ í síma 566-5066.

26.04.2019

Komið var með brúnbröndótta og hvíta dána læðu. Hún var með gráa endurskins ól með loppuförum og bjöllu. Ómerkt. Ef þið kannist við lýsinguna þá vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900.

Komið var með dáinn kött upp á Dýraspítalann í Víðidal. Hann er brúngrár með smá hvítu og með skærgula endurskins ól. Hann heitir Pési og er örmerktur á fyrrum eiganda. Ekki er vitað hver núverandi eigandi hans er. Ef þið kannist við lýsinguna þá vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900.

10.04.2019

Komið var með dáinn kött á Dýraspítalinn í Víðidal eftir ákeyrslu. Þetta var svartur ógeldur fress, fannst ekkert örmerki. Ekki vita hvar hann fannst. Ef einhver kannast við lýsinguna þá vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900.

13.02.2019

Svartur og hvítur köttur með hvíta grímu og sokka fannst dáinn við Meistaravelli. Númerið á ólinni er gamalt (Stjáni s. 773-0455) og hann ekki skráður. Ef einhver kannast við lýsinguna þá vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900.

02.01.2019

Komið var með svartan dáinn fress á Dýraspítalann í Víðidal sem fannst á Skólavörðustíg í Reykjavík. Líklegast geldur en ekki örmerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

20.12.2018

Lögreglan kom með ómerkta grábröndótta og hvíta læðu á Dýraspítalann í Víðidal.  Mest hvít undir bringu og niður allar fjórar fætur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

19.12.2018

Lögreglan kom með hvíta og svarta læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Alveg ómerkt. Engin ól. Fannst við Stekkjarbakka. Frekar ungleg. Líklegast ákeyrsla. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

04.12.2018

Komið var með dáinn svartan, ógeltan og ómerktan fress sem fannst við Laugarnesveg í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

01.10.2018

Komið var með ákeyrða svarta kisu á Dýralæknastofu Dagfinns. Hún fannst dáin í Hlíðunum í Reykjavík. Er alveg órmerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýralæknastofu Dagfinns í síma 552-3621 ef þið kannist við lýsinguna.

20.09.2018

Komið var með ákeyrðan fress. Hann er grár og hvítur á trýni og fótum. Hann er ómerktur, geldur og illa farinn. Með demantaól með bjöllu. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

13.09.18

Komið var með dána bröndótt læða sem  fannst við Hólmgarð. Hún er ómerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

12.09.2018

Komið var með dáinn gulbröndóttan loðinn kött á Dýraspítalann í Víðidal. Kyn ekki vitað. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

16.08.2018

Komið var með grábröndóttan fresskött, ómerktan, geldan sem fannst ákeyrður á Hverfisgötu.  Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

15.08.2018

Komið var með svarta læðu. Hún er með nokkur hvít hár undir hálsinum. Hún er ómerkt. Fannst við Reynisvatn. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

31.07.2018

Komið var með dána læðu á Dýraspítalann í Víðidal sem var keyrt á við Breiðholtsveg í Seljahverfi. Hún er þrílit loðin með rauða ól. Hvorki ör- né eyrnamerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

10.07.2018

Komið var með litla og unga brúnbröndótta dána læðu (smá rauðbrúnt í henni) sem fannst við Keilufell. Hún var hvorki ör- né eyrnamerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

27.06.2018

Það fannst dáin yrjótt ung læða við Þórunnartún við Fosshótelið. Ekki örmerkt en með bleika ól með lítilli bjöllu. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

22.06.2018

Það var komið með svartan (smá brúnleitur feldur) ógeldan og ómerktan fress á Dýraspítalann í Víðidal. Hann fannst við Stekkjabakka í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

09.05.2018

Það var komið með unga dána læðu á Dýraspítalann í Víðidal (svört og hvít á hálsi og á fótum). Fannst við Mosaveg, Hamravík. Ómerkt en með rauða og svarta ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

23.04.2018

Það var komið með dána kisu til okkar í morgun, fannst dáin við Sæbrautina, bröndóttur fress með rauða ól, hann er eyrnamerktur 10E73, finnst ekki í gagnagrunninum. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar

09.04.2018

Komið var með dána gulbröndótta læðu ekki merkt.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

 

05.04.2018

Komið var með dáinn kött á Dýraspítalann í Víðidal. Hann er örmerktur: 352097800001091. Ekki næst í skráðann eiganda. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

 

28.02.2018

Komið var með dáinn bröndóttan fress, ógeldur, og ómerktur einnig svartan og hvítan fress,ógeldan og ómerktan   hvítur á maga og þremur fótum. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

07.02.2018

Komið var með  dáinn brúnbröndóttan fress (með hvíta höku), ógeltur með enga ól né örmerki.Kisi er  fullorðinn.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

06.02.2018

Komið var með dána kisu fress gulbröndóttur og hvítur við nebban.Kisa var ómerkt.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

04.02.2018

Vegfarandi fann bröndótta og hvíta dána kisu við Hringbraut rétt milli N1 og Þjóðaminjasafns. Hún var hvít á hálsi, í nára og á öllum loppum. Lögreglan sótti kisuna.

09.01.2018

Komið var með þrjá ómerkta ketti á Dýraspítalann í Víðidal. 1) Hvítur og grár ógeltur fress. 2) Gulur fress með svarta ól og silfurlitaða bjöllu. 3) Svartur og hvítur fress. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingarnar.

11.12.2017

Komið var með dána unga brúnbröndótta læðu, með smá hvítt á bringu og með litla hvíta sokka á öllum loppum. Ekki örmerkt, né með ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

05.12.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress sem er hvítur og grár. Hann var alveg ómerktur og ekki vitað hvar hann fannst.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

30.11.2017

 

Svartbrún loðin kisa, ómerkt, meðal stór og ekkert örmerki/eyrnamerki, ekki hægt að greina kyn (illa farin), fannst við Viðarhöfða. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

22.11.2017

Komið var með dána ómerkta læðu grábröndótt og hvít ,fannst  við Marbakkabraut við Kársnes í Kópavoginum. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

30.10.2017

Komið var með dána læðu sem er ómerkt. Hún er hvít og grá, búkurinn er hvítur svo er hún með grátt skott og grá vinstra megin í framan. Fannst á Víkurvegi. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

24.10.2017

Bröndótt læða fannst dáinn við Ártúnsbrekku hún var ekki örmerkt en var með gráa og appelsínugula ól m/bjöllu.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Garðabæ í síma 565-8311 ef þið kannist við lýsinguna.

 

23.10.2017

Komið var með dána kisu í morgun læða fannst við Flétturima, ómerkt, bröndótt og hvít, var þó með frekar sérstaka ól svört,hvít og græna (röndótt) Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

 

12.10.2017

Svartur ógeldur og ómerkur fress. Fannst úti á Granda. Er slasaður og í meðhöndlun hjá Dýraspítalnum í Víðidal. Eigandi er beðinn að hafa samband sem fyrst. Sími 540-9900.

12.10.2017

Komið var með dána læðu sem er þrílituð, mestmegnis svört. Alveg ómerkt og ekki vitað hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

26.09.2017

Komið var með dáinn bröndóttan og hvítan fress ,geltur en ekki örmerktur eða eyrnamerktur.Vinsamlegat hafið samband við Dýralæknastofu Dagfinns Skólavörðurstíg í síma 552-3621 ef þið kannist við lýsinguna.

22.09.2017

Komið var með dáinn bröndóttan ógeldan fress. Ekki vitað hvar hann fannst.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

12.09.2017

Komið var með dáinn geldan fress sem er örmerktur en örmerkið er hvergi skráð. Það er 352098100069127
Hann er hvítur og gulur loðinn með gráa glimmer ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

 

24.08.2017

Komin var með dáinn ógeldan fress, hann er ómerktur. Hann er hvítur með ljósbrúnu skotti og eyru. Fannst á Vesturlandsvegi á móti Lambhaga.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

10.08.2017

Komið var með dána  brúnbröndótta læðu, ekki örmerkt, né eyrnamerkt, né með ól.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

31.07.2017

Komið var með dána læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Hún er þrílit (gulbröndótt, grá og hvít) með hvítt í kringum nef, á bringu og hvíta sokka. Hún var ekki með ól, ekki örmerkt og ekki eyrnamerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

27.06.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress, hvítur og brúnbröndóttur, mikið hvítt og mikið dökkt í honum. Hann var með hlébarða og bláa ól með blárri bjöllu en engu merki. Ekki örmerktur eða eyrnamerktur. Fannst á Digranesvegi í Kópavogi. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

22.06.2017

Eigandinn fundinn! Komið var með dáinn brúnbröndóttan geldan fress sem fannst á Vatnsveituvegi. Alveg ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

14.06.2017

Komið var með dáinn geldan fress, hann er rauð/gulbröndóttur. Var með gráa ól með rauðri og silfur bjöllu, ekki vitað hvar hann fannst, er ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

12.06.2017

Ómerkt hvít og grábröndótt læða, ekki vitað hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

06.06.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress, hann er svartur með hvítan blett á hálsi. Fannst við Gufunes. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

05.06.2017

Keyrt var á lítinn svartan og hvítan fress á milli Aktu taktu og afleggjara Lyngás í Garðabæ. Hann er því miður dáinn. Hann var alveg ómerktur, hvorki örmerktur né með ól. Kisi er með hvíta sokka, hvítur undir maga og í kringum trýni. Vinsamlegast hafið samband við Kattholt í síma 567-2909 ef þið kannist við lýsinguna.

29.05.2017

Komið var með dána ómerkta læðu sem er brún bröndótt. Hún var með rauða leðuról með silvur steinum og bjöllu. Ekki vitað hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

16.05.2017

Lögreglan kom með ómerkta læðu til okkar í Víðidalinn. Hún er hvít og svört  með smá brúnu í andliti og búk. Fannst í Nökkvavogi 104 Reykjavík . Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

25.04.2017

Komið var með dáinn fress sem er ógeltur. Hann er svartur og hvítur. Fannst í Birkiholti á Álftanesi kl 14 á laugardaginn 22. Apríl. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingun

21.04.2017

Komið var með dána læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Hún er gulbröndótt og loðin. Ekki vitað hvar hún fannst. Ómerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

14.04.2017

Bröndóttur og hvítur dáinn fress er hjá Dýralækninum í Mosfellsbæ. Varð fyrir bíl á Breiðholtsbrautinni. Hann er geltur en ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýralækninn í Mosfellsbæ í síma 566-5066 ef þið kannist við lýsinguna.

05.04.2017

Komið var með dána brúnbröndótta læðu, ómerkt.Fannst við Stórhöfða í Reykjavík.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsingu

27.03.2017

Komið var með brúnbröndótta og hvíta læðu til okkar á föstudagsnóttina. Hún var ómerkt og ólalaus.Fannst neðarlega á Hvaleyrarbraut í Hafnafirði. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

 

21.03.2017

Komið var með dána læðu sem er lítil og grönn, hún er steingrá smokey og fannst við gatnamót Háaleitisbrautar – Bústaðaveg.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

 

14.03.2017

Góðan daginn, komið var með dáinn ógeltan fress. Hann er stór brúnbröndóttur og hvítur, ómerktur.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

 

14.02.2017

Komið var með dána læðu sem er svört og hvít, hún er eyrnamerkt en virðist hvergi vera skráð. Eyrnamerkið er 144039! Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

03.02.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress, hann er svartur og örmerktur en örmerkið er hvergi á skrá – nr er 352098100067868 Hann fannst á Langholtsvegi 2.febrúar s.l.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

23.01.2017

Komið var með dána brúnbröndótta læðu sem er ómerkt, með græna gúmmí ól með bjöllu. Ekki vitað hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

23.01.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress sem er svartur og hvítur með svartan blett á nefinu. Hann er ómerktur. Ekki vitað hvar hann fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

20.01.2017

Komið var með dáinn ógeldan fress. Hann er grár, hvítur og ljós rauð/brúnn. Með smá grábröndóttu i sér. Með hvítar loppur,  maga og háls. Er alveg ómerktur og ekki vitað hvar hann fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

17.01.2017

Komið  var með dána læðu sem er um 4 mánaða. Hún er grábröndótt og alveg órmerkt, ekki vitað hvar hún fannst.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

03.01.2017

Komið var með dána (líklegast læða) hún er svört og hvít með hvíta bringu og loppur. Ekki tekið fram hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

03.01.2017

Komið var með dána læðu, hún er svört með brúnum strípum. Hún er einnig með brúnan blett á hálsi/bringu og á hægri loppu og hægri afturloppu. Ekki tekið fram hvar hún fannst.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

20.12.2016

Komið var með dáinn ógeldan fress, hann er brún/bröndóttur og alveg ómerktur. Fundarstaður: Skógarsel/Þverás Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

21.11.2016

Komið var með dána kisu (líklegast læða) á Dýraspítalann. Hún er ljósbrún/bröndótt með rauða leðuról með göddum. Fannst á Reykjavegi í Mosfellsbæ. Kisan er ómerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

21.11.2016

Komið var með dáinn fullorðinn fress upp á Dýraspítalann í Víðidal. Hann var loðinn, grár og hvítur með bröndótt mynstur á framfótum. Ógeltur og ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

15.11.2016

Komið var með dána læðu sem er örmerkt en örmerki er hvergi skráð- 352098100061887 – Læðan er svört. Fundarstaður: Lágfellsskóli  Mosfellsbær.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

 

08.11.2016

Komið var með dána hvíta læðu, ómerkt. Hún er með bleika ól með silvur steinum og bleika bjöllu. Hún fannst við Ægisgötu.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

07.11.2016

Komið var með dána læðu sem er ómerkt. Hún er svört með smá hvítum lit á loppum, maga og hálsi. Andlitið er svart með hvítum blett vinstra megin við munn.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

 

27.10.2016

Ómerkt læða dáin, frekar lítil og nett, fannst í Skógarseli.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

25.10.2016

Komið var með dána grábröndótta og hvíta læðu með ljósgráa ól með bjöllu. Hún er ómerkt. Fannst á Miklubraut/Snorrabraut.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

19.10.2016

Komið var með dána svarta og hvíta læðu sem var alveg ómerkt, hún er frekar smágerð. Hún fannst á   Eiðsgranda/Grandvegur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

10.10.2016

Komið var með dáinn geldan fress, ómerktur. Það er smá hvítt í andliti, bringu og á loppum. Fannst í Skógarhlíð Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna

30.09.2016

Komið var með dáinn fress á Dýraspítalann í Víðidal sem fannst á Kjalarnesi. Hann var gulbröndóttur og hvítur, vinstri framfótur alveg hvítur. Kötturinn er  ómerktur og ógeltur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

29.09.2016

1)Brún bröndótt, smágerð læða (frekar dökk á litin), hvít frá höku og hálsi, hvítar afturloppur, dökkt neðst á skottinu fannst dáin. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

2) Yrjótt læða (með brúnan blett á höfði, hægri loppan er ljósbrún) fannst dáin. Ómerkt. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

3) Hvítur og svartur (með svartan blett á höku), smágerður fress fannst dáinn. Ómerktur og ógeltur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

21.09.2016

Komið var með dáinn kött, geldur bröndóttur fress. Ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

16.09.2016

Komið var með dána læðu sem var ómerkt  . Hún er svört og hvít með hvítar fram og aftur loppur og hvít á maga og hálsi.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

16.09.2016

Komið var með dáinn kött, ómerktur ógeldur fress. Hann er hvítur og brúnbröndóttur. Fannst á Sóleyjargötu – hann var með dökkbláa gúmmí/leðuról og aðra ljósbláa fasta við með kitty cat stöfum.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

7.09.2016

Komið var með dáinn kött, líklegast ung læða(frekar lítil) hún er svört og hvít með hvíta bringu og fætur, vinstri afturfótur er með svartan blett.  Kisan er ómerkt.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

29.08.2016

Svartur dáinn fress, 3-5 ára, lítill miða við fress. Hann er órmerktur. Ekki vitað hvar hann fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

26.08.2016

Svartur ungur fress fannst dáinn við það Húsgagnahöllina á Höfðanum í Reykjavík. Ómerktur og ógeltur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

20.08.2016

Gulbröndótt læða, alveg ómerkt fannst dáin á Reykjanesbraut til móts við Furuberg. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

17.08.2016

Þrílit læða komin dáin á Dýraspítalann í Víðidal. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

16.08.2016

Grábröndótt, loðin dáin kisa fannst við Hraunbæ 111. Hún var ekki örmerkt, með neon bleika ól með fjólublárri bjöllu en ekkert merkispjald. Hún er ljós á maga og undir skotti, smágerð og með nokkra flóka á bakhluta. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

15.08.2016

Komið var með dána læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Hún var brúnbröndótt og líklega um 5-6 mánaða gömul, hvorki örmerkt né eyrnamerkt og ólarlaus. Ekki er vitað hvar hún fannst. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

02.08.2016

Dáin gráyrjótt læða, búttin og í stærra lagi kom á Dýraspítalann í Víðidal. Ekki vitað hvar hún fannst. Hvorki örmerkt né eyrnamerkt og ekki með ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

29.07.2016

Gulbröndóttur dáinn köttur fannst við Sæbraut við Dalveg. Hann var geldur með rauða ól. Hann var hvorki ör- né eyrnamerktur. Hann var fullorðinn og stór. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

26.07.16

Komið var með dáinn, gulbröndóttan fress ca. 4 mánaða á Dýraspítalann í Víðidal. Hann var hvorki örmerktur né eyrnamerktur og ólarlaus. Hann var ógeltur. Fannst við Laugalæk í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

21.07.16

Komið var með dána hvíta og brúna læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Fannst á Hringbraut, hún er ómerkt og ólarlaus. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

24.06.2016

Dáin loðin grá læða fannst á Laugarnesvegi í Reykjavík. Hún er ómerkt með gula gúmmí ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

14.06.2016

Komið var með dáinn, hálf rakaðan (síðhærðan) kött á Dýraspítalann í Víðidal. Hann er ljós gulur á lit, ógeldur og ómerktur fress. Fannst við Barðavog í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

08.06.2016

Komið var með hvíta og brúnbröndótta læðu á Dýraspítalann í Víðidal í dag. Framfætur hennar eru nánast alveg hvítir en afturfætur hennar bröndóttir. Hún er hvorki ör- né eyrnamerkt. Ekki með ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

19.05.2016

Kisa kom til okkar slösuð í morgun, örmerktur: 352206000078920. Hann er hvítur og grár og fannst á Bústaðarveginum.
Örmerkið er ekki skráð neinsstaðar. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

19.05.2016

Svartur ógeldur fress fannst dáinn við Rauðagerði, 108 Rvk.  Hann er ómerktur, hvorki ól né örmerki. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

08.05.2016

Komið var með dáinn svartan og hvítan fress (hvít bringa, snjáldur og sokkar). Ógeldur og ómerktur. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

03.05.2016

Svört og brún yrjótt læða fannst við Árbæjarskóla, ómerkt. Var með gráa endurskins ól með gylltri bjöllu.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

27.04.2016

Bröndóttur fress,ógeltur og ómerktur fannst dáinn.Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

19.04.2016

Brúnn, grár og hvítur ógeldur fress fannst dáinn við Strandveg/Borgarveg. Ómerktur og engin ól. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.
Komið var með dáinn, ógeldan fress á Dýraspítalann í Víðidal. Hann er grár/brúnn og hvítur. Hvorki ör- né eyrnarmerktur og ekki með ól. Hann fannst við Strandveg/Borgarveg.

21.03.2016

Þrílit læða fannst dáin. Hún er frekar lítil. Ómerkt (hvorki ör- né eyrnamerkt og ólarlaus).

16.03.2016

Farið var með dána svarta læðu á Dýraspítalann í Víðidal. Hún fannst á Reykjanesbraut milli Bæjarlindar og Hlíðarsmára. Ómerkt (hvorki ör- né eyrnamerkt og ólarlaus). Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.

14.03.2016

Smávaxin, svört og hvít læða fannst dáin. Er ómerkt og ólarlaus. Vinsamlegast hafið samband við Dýraspítalann í Víðidal í síma 540-9900 ef þið kannist við lýsinguna.