KATTHOLT
Kattavinafélag Íslands
Sími: 567 2909
Netfang: [email protected]
Viltu styrkja Kattholt?
Instagram Kattholts
https://www.instagram.com/kattholtskisur/
KATTHOLT Á FACEBOOK
KATTAVINAFÉLAGIÐ Á FACEBOOK
KISA APRÍL MÁNAÐAR
Dragon er 6 ára svartur og hvítur fress sem fannst ráfandi við Vogaland í Reykjavík með lamað skott sem hann dró á eftir sér. Hann kom í Kattholt ógeldur og ómerktur og var mikið tilbaka fyrst um sinn. Eftir að skottið hans var fjarlægt þá virtist honum líða betur og betur og er hann hinn mesti kúrukall í dag ❤ Dragon er góður með öðrum kisum og er barngóður og ljúfur. Hann er nú í heimilisleit og óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi þá ást sem hann á skilið ❤
Fylgist með Dragon og hinum kisunum úr Kattholti á instagram reikningi Kattholts: https://www.instagram.com/kattholtskisur/
Hægt er að skoða kisur í heimilisleit í fyrirfram bókuðum tíma, sem fer fram símleiðis (567-2909) á virkum dögum milli 9-12.
Emil í Kattholti
1991-2004
Bjartur
1998-2013