KATTHOLT
Kattavinafélag Íslands
Sími: 567 2909
Netfang: [email protected]
Viltu styrkja Kattholt?
Instagram Kattholts
https://www.instagram.com/kattholtskisur/
KATTHOLT Á FACEBOOK
KATTAVINAFÉLAGIÐ Á FACEBOOK
KISA FEBRÚAR MÁNAÐAR
Júlí er ung bröndótt læða sem fannst við hesthús í Fjárborgum í lok október 2020, þar sem hún hafðist við frá fæðingu. Hún er villt í grunninn en er að venjast mannfólki og er farin að sýna verulegar framfarir. Hún er forvitin karakter og er falleg og nett.
Hægt er að skoða kisur í heimilisleit í fyrirfram bókuðum tíma, sem fer fram símleiðis (567-2909) á virkum dögum milli 9-12.
Mynd eftir @thordisreynis
Emil í Kattholti
1991-2004
Bjartur
1998-2013