Covid-19 kisan hún Móa

28.08.2020|

Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið [...]

Opnunartími og símatímar í Kattholti

10.08.2020|

Opið verður alla virka daga milli 9-15 og á laugardögum milli 9-11. ATH! Lokað á sunnudögum frá og með 1. [...]

Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

06.08.2020|

Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og [...]

Nýr Kattholtskisi

15.07.2020|

Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum "Kattholtskisinn" í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni [...]

Fósturheimili óskast í sumar

09.07.2020|

Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með fimm 3 vikna gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í [...]

Reykjavíkurmaraþon 2020

08.07.2020|

Reykjavíkurmaraþon 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla [...]

Kattholt í morgunþætti K100

11.06.2020|

Rætt var um fyrirhugað kettlingajóga í morgunþætti K100 í dag, fimmtudaginn 11. júní 2020 :) https://k100.mbl.is/brot/spila/9367/

Loksins aftur kisujóga :)

10.06.2020|

Biðin er loks á enda og hægt verður að bóka sig í jóga með kettlingum þann 21. júní nk. Hægt [...]

Aðalfundi frestað

09.05.2020|

Aðalfundi félagsins sem halda átti nú í maí mánuði verður frestað vegna COVID-19. Skv lögum félagsins á að halda aðalfundinn [...]

Kisi maí mánaðar!

04.05.2020|

Brimir er 3 ára konungur sem var valinn kisi maí mánaðar af starfsfólki Kattholts. Hann fannst á vergangi og var [...]