Jólabasar 1. desember

20.11.2018|

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum [...]

Basardót-Jólabasar 2018

08.11.2018|

Jólaskraut, gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn sem haldinn verður í Kattholti 1. desember nk. Þeir sem vilja gefa [...]

Bakkelsi óskast-Jólabasar 2018

08.11.2018|

Smákökur, tertur og annað bakkelsi Það styttist í árlegan jólabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn verður í Kattholti laugardaginn 1. desember [...]

Klinksjóður fyrir svangar kisur

30.10.2018|

Við höfum stofnað klinksjóð. Tökum við öllu klinki innlendu sem erlendu. Peningagjafirnar fara í að kaupa sjúkrafóður handa óskilakisum sem [...]

Ný hótelstýra í Kattholti

26.10.2018|

Kisan Jasmín er orðin hótelstýra í Kattholti! Jasmín passar að allt fari vel fram á hótelinu og tekur á móti [...]

Fóður fyrir Kattholt

26.10.2018|

Hjá Gæludýr.is geta viðskiptavinir keypt fóður handa kisunum í Kattholti. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og þú velur hversu mörg [...]

Jasmín í heilsuátaki

05.10.2018|

Jasmín er í heilsuátaki, komin á Hill's Metabolic fæði. Jasmín er 13 ára ljúf læða. Hún er mikill matgæðingur og [...]

Tímabundið fósturheimili

05.10.2018|

Vegna veikinda fjölskyldumeðlims óskar eiganda þessa kattar eftir tímabundnu fósturheimili. Þetta er 1 árs ljúfur og góður inniköttur. Staðsettur í [...]

Kærleikur

03.10.2018|

Listakonan Jóhanna Hermansen gaf andvirði þessarar fallegu myndar kr. 15.000 til styrktar Kattholti. Myndin heitir Kærleikur og er máluð með [...]

Tombóla til styrktar Kattholti

03.10.2018|

Kattavinirnir Anna Guðrún og Sara Margrét héldu tombólu og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Við færum stelpunum bestu þakkir.