Frettir

Fullbókað á hótel Kattholti

05.12.2018|

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti frá 19. desember og yfir jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga [...]

Jólaráð

05.12.2018|

Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað [...]

Minningargjöf

05.12.2018|

Kattavinafélaginu barst í gær bréf frá félögum og vinum Sigurðar heitins Atlasonar hjá Leikfélagi Hólmavíkur, þess efnis að þau ætluðu [...]

Þakkir

02.12.2018|

Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem [...]

Vetrarríki

02.12.2018|

Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, [...]

Jólabasar í dag

01.12.2018|

Jólabasarinn verður opinn til kl. 16 í dag í Kattholti, Stangarhyl 2. Glæsilegar kökur, gjafavörur og basardót. Nokkrar yndislegar kisur [...]

Opnum netverslun

28.11.2018|

Vorum að opna netverslun fyrir Kattholt með ýmsum varningi fyrir kisur og kisuvini. Við bætum við fleiri vörum á næstunni. [...]

Vegna basarundirbúnings

26.11.2018|

Kisur í heimilisleit verða EKKI sýndar fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember vegna basarundirbúnings. Áhugasamir eru velkomnir á jólabasarinn [...]

Jólabasar 1. desember

20.11.2018|

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum [...]

Basardót-Jólabasar 2018

08.11.2018|

Jólaskraut, gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn sem haldinn verður í Kattholti 1. desember nk. Þeir sem vilja gefa [...]