kattholt

About Kattavinafélag Íslands

This author has not yet filled in any details.
So far Kattavinafélag Íslands has created 120 blog entries.

Tímabundið fósturheimili

05.10.2018|

Vegna veikinda fjölskyldumeðlims óskar eiganda þessa kattar eftir tímabundnu fósturheimili. Þetta er 1 árs ljúfur og góður inniköttur. Staðsettur í [...]

Kærleikur

03.10.2018|

Listakonan Jóhanna Hermansen gaf andvirði þessarar fallegu myndar kr. 15.000 til styrktar Kattholti. Myndin heitir Kærleikur og er máluð með [...]

Tombóla til styrktar Kattholti

03.10.2018|

Kattavinirnir Anna Guðrún og Sara Margrét héldu tombólu og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Við færum stelpunum bestu þakkir.

Útivera katta og kettlinga

17.09.2018|

Það er mikilvægt að hleypa ekki kettlingum of snemma út. Hætta er á að þeir týnist eða slasist utandyra. Kettlingar [...]

Tombóla

15.08.2018|

Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu [...]

Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

03.08.2018|

Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á [...]

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

04.07.2018|

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann [...]

Reykjavíkurmaraþon 2018

26.06.2018|

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja [...]

Fullbókað á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst

19.06.2018|

Fullbókað er á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst.    Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista [...]

Pjakk vantar heimili

11.06.2018|

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að [...]