Reykjavíkurmaraþon 2019
Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla [...]
Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla [...]
Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. [...]
Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af þeim [...]
Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir [...]
Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með þrjá viku gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. [...]
BÚIÐ AÐ RÁÐA Í STARFIÐ Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram [...]
Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. [...]
Óskum félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum, gleðilegrar páskahátíðar.
Opnunartíminn er eftirfarandi: 18.apríl skírdagur 9-11 19.apríl föstudagurinn langi 9-11 20.apríl laugardagur 9-11 21.apríl páskadagur 9-11 22.apríl annar í páskum [...]
Kæru velunnarar Kattholts. Venju samkvæmt hefði páskabasar félagsins átt að fara fram fljótlega, en ákveðið hefur verið halda sumarbasar í [...]