Kettir í heimilisleit eru sýndir kl.
14-16 á virkum dögum.
 
Þegar köttur fer á
heimili frá Kattholti þá greiðir nýr eigandi fyrir ófrjósemisaðgerð,
ormahreinsun, örmerkingu og skráningu, samtals kr. 18.000-. Kettir í
heimilisleit eru auglýstir undir kisurnar> kisur í heimilisleit á
heimasíðu. Dýraspítalinn í Víðidal sér um dýralæknaþjónustu fyrir Kattholt.