» Minningarsjóğur Sigríğar Heiğberg» Sjúkrasjóğurinn NÓTT
» Hótel KATTHOLT» Gerast félagi» Styrktarreikningur

Kattholt er opiğ alla virka daga kl. 9-17 (lokağ kl.13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sındar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og taliğ ağ hún sé tınd má koma henni í Kattholt á auglıstum opnunartíma.
 
Neyğarağstoğ: Ef şú finnur sært eğa slasağ dır, vinsamlegast hafğu strax samband viğ næstu dıralæknastofu (í neyğarnúmer şeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dıriğ er ekki á lífi skal hafa samband viğ áhaldahús viğkomandi bæjarfélags, í Reykjavík viğ Umhverfissviğ (411-1111) eğa lögregluembætti á şeim stağ sem dıriğ finnst.

Í neyğartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dıralækna á höfuğborgarsvæğinu á heimasíğu Matvælastofnunar.


25.8.2015 19:50:00

Şakkir vegna Reykjavíkurmaraşons

Kattavinafélag Íslands şakkar şeim sem hlupu til styrktar Kattholti í Reykjavíkurmaraşoni 2015.
11.8.2015 21:50:00

11 dagar í Reykjavíkurmaraşon

Kæru kattavinir. Viğ hvetjum okkar góğu hlaupara til ağ benda vinum og vandamönnum á áheitasöfnunina fyrir Reykjavíkurmaraşon. Einnig hvetjum viğ alla dıravini til ağ heita á hlauparana og leggja málefninu liğ.
27.7.2015 21:31:00

Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

Opiğ 9-11 laugardag, sunnudag og mánudag. Eingöngu móttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sındir şessa daga.


25.7.2015 13:32:00

Starfskraftur óskast

Viğ leitum ağ duglegum, stundvísum og ábyrgğarfullum starfskrafti á góğum aldri, sem fyrst.
17.7.2015 20:16:00

Fullbókağ á hótelinu í júlí mánuği

Kattaeigendur athugiğ. Şağ er fullbókağ á hótelinu í júlí mánuği. Şví miğur er ekki hægt ağ taka viğ fleiri köttum. Laus pláss eftir 4. ágúst.
17.7.2015 20:11:00

Yfirgefnir kettir

Í grein sem birtist í Fréttatímanum í dag er fjallağ um mikinn fjölda yfirgefna katta á sumrin.
17.7.2015 20:07:00

Yfirgefin í kassa

Síğastliğinn föstudag var skilinn eftir pappakassi fyrir utan Kattholt.
 


8.7.2015 22:52:00

Fullbókağ á hótelinu um helgina

Katteigendur athugiğ. Şağ er fullbókağ á hótelinu helgina 11.-12. júlí og şví miğur ekki hægt ağ taka viğ fleiri köttum.
7.7.2015 21:56:00

Reykjavíkurmaraşon

Reykjavíkurmaraşon verğur haldiğ 22. ágúst næstkomandi. Hægt er ağ heita á hlaupara Kattholts og styrkja kisurnar meğ şví ağ fara inn á hlaupastyrkur.is.
2.7.2015 20:27:00

Gleğifréttir

Læğan Tıra tındist frá heimili sínu fyrir rúmlega fjórum árum. Hún komst heim í dag.
20.6.2015 14:38:00

Hótelgisting í júlí mánuği

Viğ minnum á ağ nú fer hver ağ verğa síğastur ağ panta gistingu fyrir kisu í júlí mánuği. Einnig er mikiğ bókağ um verslunarmannahelgi.
» Allar fréttir

 

Nıkomnar kisur í Kattholt

Kisur í heimilisleit

Tındar og fundnar kisur

Fundnar kisur
slasağar eğa dánar

  • Kisa ágúst mánağar 2015                   
    Hæ, ég heiti Pési. Ég var yfirgefinn af eiganda mínum en kattavinur bjargaği mér í Kattholt. Ég er ljúfur og kelinn. Ég er mikill matgæğingur og finnst harğfiskur sérstaklega góğur. Mér finnst ağrir kettir skemmtilegir og besta vinkona mín er læğan Fluffy. Ég myndi una mér best sem útiköttur.

    Endilega kíktu á mig og vini mína í Kattholti á virkum dögum milli kl 14-16.
    Kveğja Pési
Emil í Kattholti
1991-2004


Bjartur
1998-2013


Gæludıragrafreiturinn ağ Hurğabaki
Flekkudal - 276 Mosfellsbæ
Sími: 899-7052 og 566-7052


Glingló, Dabbi og Rex
eru vinir Kattholts
www.grallarar.is

Um Kattholt

Kattavinafélag Íslands var stofnağ 28.
febrúar 1976. Ağalhvatamağur ağ stofnun şess var Svanlaug Löve. Tilgangur Kattavinafélagsins var ağ vinna ağ betri meğferğ katta og standa vörğ um ağ kettir njóti şeirrar lögverndar sem gildandi dıraverndunarlög mæla fyrir um, og stuğla ağ şví ağ allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlæti.

Hafğu samband