» Minningarsjóğur Sigríğar Heiğberg» Sjúkrasjóğurinn NÓTT
» Hótel KATTHOLT» Gerast félagi» Styrktarreikningur

Kattholt er opiğ alla virka daga kl. 9-17 (lokağ kl.13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sındar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og taliğ ağ hún sé tınd má koma henni í Kattholt á auglıstum opnunartíma.
 
Neyğarağstoğ: Ef şú finnur sært eğa slasağ dır, vinsamlegast hafğu strax samband viğ næstu dıralæknastofu (í neyğarnúmer şeirra utan opnunartíma). Ef dıriğ er ekki á lífi skal hafa samband viğ áhaldahús viğkomandi bæjarfélags, í Reykjavík viğ Umhverfissviğ (411-1111) eğa lögregluembætti á şeim stağ sem dıriğ finnst.

14.10.2014 11:11:00

Músaveiğari á Vestfjörğum

Dıri Kattholtskisi er músaveiğari í fiskeldisstöğ á Vestfjörğum og umkringdur freistingum alla daga. Draumastarfiğ?
8.10.2014 15:47:00

Kattholtsbolir

Viğ erum meğ glæsilega boli til sölu í Kattholti. Sala á bolunum er ein af fjáröflunarleiğum fyrir kattaathvarfiğ til ağ standa straum af margvíslegum kostnaği tengdum starfseminni.
 


30.9.2014 17:54:00

Haustsıning Kynjakatta

Viğ látum okkur ağ sjálfsögğu ekki vanta á haustsıningu Kynjakatta um næstu helgi. Viğ verğum meğ bás á laugardeginum og munum bjóğa upp á fallegan söluvarning til styrktar Kattholti.
23.9.2014 19:46:00

Tınd í şrjú ár

Frétt á mbl.is um læğuna Rósu sem var tınd í şrjú ár.
10.9.2014 15:40:00

Tilboğ í september

Dıralæknirinn í Mosfellsbæ bığur upp á 20% afslátt af geldingum á fressköttum í september mánuği. Hvetjum kattaeigendur til ağ nıta sér tilboğiğ.
 


10.9.2014 11:56:00

Kveğja frá eiganda Ozzy

Kettlingurinn Ozzy fór á nıtt heimili í byrjun september. Eigandi hans sendir starfsfólki Kattholts góğar kveğjur.

25.8.2014 12:06:00

Kisurnar segja takk!

Şökkum hlaupurunum sem hlupu fyrir Kattholt og öğrum kattavinum sem hétu á şá.
21.8.2014 19:19:00

Heimsókn í Kattholt

Blağamağur og ljósmyndari frá Morgunblağinu komu í heimsókn.

17.8.2014 14:30:00

Dagur tileinkağur svörtum köttum

Í dag, 17. ágúst er "Black cat appreciation day".
17.8.2014 14:20:00

Dimma

Dimma fór á nıtt heimili frá Kattholti í júlí sl. Eigendur hennar senda góğar kveğjur.
15.8.2014 15:11:00

Gjafir, félagsgjöld og áheit

Sendum okkar tryggu félögum og vinum, sem reglulega færa Kattholti gjafir, annağ hvort í formi peninga eğa matar, hjartans şakkir. Ykkar framlag er ómetanlegt.

» Allar fréttir

 

Nıkomnar kisur í Kattholt

Kisur í heimilisleit

Tındar og fundnar kisur

Fundnar kisur
slasağar eğa dánar

  • Kisa október mánağar 2014                   
    Hæ, ég heiti Hjálmar. Ég er sætur og ljúfur kisustrákur, sem langar ağ fara heim meğ şér. Ég er rólegur og finnst gott ağ kúra og hafa şağ huggulegt. Ég er félagsvera sem lyndir vel viğ ağra ketti. Má ég vera kisinn şinn?

    Endilega kíkiğ á mig og vina mína í Kattholti á virkum dögum milli kl. 14-16.

    Kveğja Hjálmar
Emil í Kattholti
1991-2004


Bjartur
1998-2013


Gæludıragrafreiturinn ağ Hurğabaki
Flekkudal - 276 Mosfellsbæ
Sími: 899-7052 og 566-7052


Glingló, Dabbi og Rex
eru vinir Kattholts
www.grallarar.is

Um Kattholt

Kattavinafélag Íslands var stofnağ 28.
febrúar 1976. Ağalhvatamağur ağ stofnun şess var Svanlaug Löve. Tilgangur Kattavinafélagsins var ağ vinna ağ betri meğferğ katta og standa vörğ um ağ kettir njóti şeirrar lögverndar sem gildandi dıraverndunarlög mæla fyrir um, og stuğla ağ şví ağ allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlæti.

Hafğu samband