» Minningarsjóğur Sigríğar Heiğberg» Sjúkrasjóğurinn NÓTT
» Hótel KATTHOLT» Gerast félagi» Styrktarreikningur

 
Kattholt er opiğ alla virka daga kl. 9-17 (lokağ kl.13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sındar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og taliğ ağ hún sé tınd má koma henni í Kattholt á auglıstum opnunartíma.
 
Neyğarağstoğ: Ef şú finnur sært eğa slasağ dır, vinsamlegast hafğu strax samband viğ næstu dıralæknastofu (í neyğarnúmer şeirra utan opnunartíma). Ef dıriğ er ekki á lífi skal hafa samband viğ áhaldahús viğkomandi bæjarfélags, í Reykjavík viğ Umhverfissviğ (411-1111) eğa lögregluembætti á şeim stağ sem dıriğ finnst.

15.4.2014 09:29:00

Tındur í sjö ár

Fyrr á şessu ári kom kötturinn Örvar sem óskilaköttur í Kattholt. Şağ tókst ağ hafa upp á eiganda şar sem hann var ör- og eyrnamerktur. Şá kom í ljós ağ Örvar hafği veriğ tındur í sjö ár.
14.4.2014 21:08:00

Opnunartími yfir páska

Kattholt verğur opiğ um páskana sem hér segir:

Skírdagur, 17. apríl: 09-11.

Föstudaginn langa, 18. apríl: 09-11.

Laugardagurinn, 19. apríl: 09-11.

Páskadagur, 20. apríl: 09-11.

Annar í páskum, 21. apríl: 09-11.

Vinsamlegast ath.

Eingöngu móttaka á hótel og/eğa óskilakisum.

Gleğilega páska


14.4.2014 20:54:00

Şakkir vegna páskabasars

Kattavinafélagiğ sendir öllum şeim sem meğ framlagi sínu gerğu basarinn jafn glæsilegan og raun bar vitni, hjartans şakkir.
 

5.4.2014 08:53:00

Páskabasar 2014

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 11-16.
 


4.4.2014 21:06:00

Şakkir

Starfsfólk Kattholts şakkar şeim fjölmörgu einstaklingum sem brugğust viğ bón okkar um ağstoğ vegna skorts á blautmat.
 
 
 
 

1.4.2014 16:24:00

Óskum eftir blautmat

Viğ biğlum enn og aftur til ykkar kæru kattavinir ağ hjálpa okkur ağ fylla hillurnar í Kattholti af blautmat. Sumariğ er á næsta leyti og şví fylgir mikil aukning óskilakatta í athvarfinu.
 
 

30.3.2014 21:14:00

Óskum eftir kökum og páskaskrauti

Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á ağ halda páskabasar og kisudag laugardaginn 12. apríl nk. Enn og aftur leitum viğ eftir ağstoğ ykkar kæru kattavinir.
 


29.3.2014 13:39:00

Oliver Twist

Oliver Twist kom nıveriğ í Kattholt. Dıravinir höfğu séğ illa útleikinn kött meğ hræğilegan feld og gáfust ekki upp fyrr en şeir voru búnir ağ ná kisa og koma honum í skjól.
 
 

» Allar fréttir

 

Nıkomnar kisur í Kattholt

Kisur í heimilisleit

Tındar og fundnar kisur

Fundnar kisur
slasağar eğa dánar

  • Kisur apríl mánağar 2014    Hæ, viğ erum eins árs gamlir bræğur og heitum Jobbi og Tobbi. Viğ erum mjög kelnir og skemmtilegir. Viğ erum góğir  félagar og viljum helst fá ağ fara saman á heimili.     

    Viğ tökum á móti áhugasömum framtíğareigendum milli kl. 14-16 alla virka daga. Hlökkum til ağ sjá ykkur!

    Kveğja Jobbi og Tobbi
Emil í Kattholti
1991-2004


Bjartur
1998-2013


Gæludıragrafreiturinn ağ Hurğabaki
Flekkudal - 276 Mosfellsbæ
Sími: 899-7052 og 566-7052


Glingló, Dabbi og Rex
eru vinir Kattholts
www.grallarar.is

Um Kattholt

Kattavinafélag Íslands var stofnağ 28.
febrúar 1976. Ağalhvatamağur ağ stofnun şess var Svanlaug Löve. Tilgangur Kattavinafélagsins var ağ vinna ağ betri meğferğ katta og standa vörğ um ağ kettir njóti şeirrar lögverndar sem gildandi dıraverndunarlög mæla fyrir um, og stuğla ağ şví ağ allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlæti.

Hafğu samband