» Minningarsjóđur Sigríđar Heiđberg» Sjúkrasjóđurinn NÓTT
» Hótel KATTHOLT» Gerast félagi» Styrktarreikningur

Kattholt er opiđ alla virka daga kl. 9-17 (lokađ kl.13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og taliđ ađ hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma.
 
Neyđarađstođ: Ef ţú finnur sćrt eđa slasađ dýr, vinsamlegast hafđu strax samband viđ nćstu dýralćknastofu (í neyđarnúmer ţeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýriđ er ekki á lífi skal hafa samband viđ áhaldahús viđkomandi bćjarfélags, í Reykjavík viđ Umhverfissviđ (411-1111) eđa lögregluembćtti á ţeim stađ sem dýriđ finnst.

Í neyđartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralćkna á höfuđborgarsvćđinu á heimasíđu Matvćlastofnunar.


26.5.2015 22:20:00

Fósturheimili óskast

Óskum eftir fósturheimili fyrir kettlingafulla lćđu.
22.5.2015 11:07:00

Ađalfundur Kattavinafélags Íslands

Ađalfundur Kattavinafélags Íslands verđur haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, miđvikudaginn 3. júní 2015, kl. 20:00.
21.5.2015 12:22:00

Óskum eftir fósturheimili

Viđ óskum eftir fósturheimili fyrir kettlingafulla lćđu. Um er ađ rćđa fóstur í ţrjá mánuđi.
8.5.2015 19:14:00

Kattavinafélagiđ skorar á ÖBÍ

Stjórn Kattavinafélags Íslands skorar á Brynju - hússjóđ Öryrkjabandalagsins, ađ afturkalla ákvörđun sína um ađ úthýsa gćludýrum úr leiguíbúđum ÖBÍ.
7.5.2015 17:47:00

Tombóla til styrktar Kattholti

Kattavinirnir Málfríđur Rósa og Kristín Sigrún komu fćrandi hendi í Kattholt.
 
 3.5.2015 20:17:00

Minningargjöf

Velunnari fćrđi félaginu á dögunum peningagjöf sem ćtluđ er til kaupa á nýju búri fyrir Kattholt.
22.4.2015 23:10:00

Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verđur opiđ milli kl 9-11. Ađeins móttaka á óskila- og hótelköttum.
16.4.2015 22:05:00

Kćru félagsmenn

Nú hafa seđlar fyrir árgjaldinu 2015 veriđ sendir út, međ gjalddaga 1. maí.
2.4.2015 14:31:00

Páskaliljur varasamar

Viđ vekjum athygli á ađ páskaliljur og önnur liljublóm eru eitrađar köttum.
29.3.2015 22:46:00

Opnunartími um páskana

Kattholt verđur opiđ um páskana sem hér segir:

Skírdagur, 2. apríl: 09-11
Föstudagurinn langi, 3. apríl: 09-11
Laugardagur, 4. apríl: 09-11
Páskadagur, 5. apríl: 09-11
Annar í páskum, 6. apríl: 09-11
 
Eingöngu móttaka á hótel og/eđa óskilakisum.
Gleđilega páska

28.3.2015 23:12:00

Ţakkir vegna páskabasars

Góđur dagur ađ baki. Fjölmargir heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagsins.
» Allar fréttir

 

Nýkomnar kisur í Kattholt

Kisur í heimilisleit

Týndar og fundnar kisur

Fundnar kisur
slasađar eđa dánar

  • Kisa maí mánađar 2015                   
    Hć, ég heiti ţví flotti nafni Boy George og er bráđmyndarlegur fressköttur. Ég er kelinn, finnst gott ađ láta klappa mér og fá knús. Ég er góđur međ öđrum köttum, en get veriđ feiminn. Ţeir sem hitta mig lýsa mér sem rólegum og ljúfum ketti. 

    Endilega kíktu á mig og vini mína í Kattholti á virkum dögum milli kl 14-16.
    Kveđja Boy George
Emil í Kattholti
1991-2004


Bjartur
1998-2013


Gćludýragrafreiturinn ađ Hurđabaki
Flekkudal - 276 Mosfellsbć
Sími: 899-7052 og 566-7052


Glingló, Dabbi og Rex
eru vinir Kattholts
www.grallarar.is

Um Kattholt

Kattavinafélag Íslands var stofnađ 28.
febrúar 1976. Ađalhvatamađur ađ stofnun ţess var Svanlaug Löve. Tilgangur Kattavinafélagsins var ađ vinna ađ betri međferđ katta og standa vörđ um ađ kettir njóti ţeirrar lögverndar sem gildandi dýraverndunarlög mćla fyrir um, og stuđla ađ ţví ađ allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlćti.

Hafđu samband